Fréttir

27
okt 20

RDF leitar að listrænum stjórnanda

Stjórn Reykjavík Dance Festival leitar að nýjum listrænum stjórnendum til að stýra hátíðinni 2021 – 2024. Ráðningartíminn er 1. janúar 2021 – 31. desember 2024. Hægt er að sækja...

15
jún 20

Vinningshafar Grímunnar 2020

Til hamingju öll sem eitt!  Gríman 2020 –  Vinningshafar    Sýning ársins 2020 Atómstöðin – endurlit   Leikrit ársins 2020 Helgi Þór rofnar   Leikstjóri ársins 2020 Una Þorleifsdóttir  ...

3
jún 20

Tilnefningar til Grímunnar 2020

Tilnefningar til Grímunnar 2020 Sýning ársins Atómstöðin – endurlit Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald...

15
apr 20

Kæri heiðursfélagi í FÍL, Vigdís Finnbogadóttir stjórn Félags íslenskra leikara óskar þér innilega til hamingju með 90 ára afmælið og þakkar fyrir ómetanleg störf þín í þágu íslenskrar tungu,...

7
apr 20

Auglýsing frá Konstuniversitetets Teaterhögskola Helsingfors

Konstuniversitetets Teaterhögskola (Helsingfors) söker PROFESSOR I SKÅDESPELARKONST (på svenska) med ett föränderligt ansvarsområde för en tidsbunden femårsperiod som börjar 1.1.2021. Ansökningstid Ansökningstiden går ut 3.5.2020 kl. 23:59 (UTC +2)....

27
mar 20

Alþjóðlegur dagur leiklistar

Í dag, föstudaginn 27. mars er Alþjóðlegur dagur leiklistar.    Sviðslistasamband Íslands óskar ykkur öllum til hamingju með daginn! Eins og áður á þessum degi eru hér birt ávörp...

18
mar 20

Covid og atvinnuleysisbætur

Vegna Covid19 Upplýsingar um atvinnuleysisbætur og aðgerðir   Kæru félagsmenn Í síðustu viku sendum við erindi til félags-og barnamálaráðherra og mennta – og menningarmálaráðherra og óskuðum eftir fundi vegna...

13
mar 20

Erindi vegna sjálfstætt starfandi listamanna og Covid

Ásmundur Einar Daðason Félags – og barnamálaráðherra   Lilja Alfreðsdóttir Mennta – og menningarmálaráðherra Reykjavík 13. febrúar 2020 Hæstvirtir ráðherrar   Þessar vikurnar horfum við öll upp á nokkuð...

Instagram feed