Fréttir

27
mar 20

Alþjóðlegur dagur leiklistar

Í dag, föstudaginn 27. mars er Alþjóðlegur dagur leiklistar.    Sviðslistasamband Íslands óskar ykkur öllum til hamingju með daginn! Eins og áður á þessum degi eru hér birt ávörp...

18
mar 20

Covid og atvinnuleysisbætur

Vegna Covid19 Upplýsingar um atvinnuleysisbætur og aðgerðir   Kæru félagsmenn Í síðustu viku sendum við erindi til félags-og barnamálaráðherra og mennta – og menningarmálaráðherra og óskuðum eftir fundi vegna...

13
mar 20

Erindi vegna sjálfstætt starfandi listamanna og Covid

Ásmundur Einar Daðason Félags – og barnamálaráðherra   Lilja Alfreðsdóttir Mennta – og menningarmálaráðherra Reykjavík 13. febrúar 2020 Hæstvirtir ráðherrar   Þessar vikurnar horfum við öll upp á nokkuð...

23
jan 20

Aðalfundur FÍL – Ályktun

Fjölmennur aðalfundur Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks var haldinn þann 21. janúar. Á fundinum var Birna Hafstein einróma endurkjörin formaður félagsins til næstu þriggja ára. Aðrir stjórnarmenn eru; Bergþór...

10
jan 20

Aðalfundur FÍL 21. janúar 2020

Kæru félagsmenn. Gleðilegt nýtt og gott ár! Nú er komið að aðalfundi félagsins en hann verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar á Vinnustofu Kjarvals við Austurvöll þar sem við ætlum...

20
des 19

Auglýsing um námskeið

Hello, I am curating 2 acting workshops and we still have spots available. The workshops are mainly for working actors and some acting students will be considered.   They will take...

19
okt 19

Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands

Aðalfundur SSÍ – FÍL félagar velkomnir! Fyrir hönd stjórnar Sviðslistasambands Íslands boða ég hér með til aðalfundar SSÍ Fundurinn verður kl.17.00 í FíL húsinu Lindargötu 6, 101 Rvk. 23....

2
júl 19

Sumarlokun á skrifstofu FÍL

Kæru félagsmenn í FÍL nú erum við farnar í sumarfrí og skrifstofan því ekki opin. Að venju skiptum við sumrinu á milli okkar og sinnum erindum ykkar eftir bestu...

5
jún 19

Til hamingju með Grímutilnefningar!

Tilnefningarhátíð Grímunnar var haldin í dag og er öllum tilnefndum óskað hjartanlega til hamingju. Grímuhátíðin verður síðan eftir viku, eða miðvikudaginn 12. júní,  í Þjóðleikhúsinu. En hér eru tilnefningarnar!...

Instagram feed