Aðalfundi FÍL frestað til 7. janúar

Aðalfundi frestað til 7. janúar 2019

Ágætu félagsmenn

af óviðráðanlegum orsökum og mikilla forfalla verður aðalfundi félagsins sem vera átti í kvöld frestað.
Fundurinn verður haldinn kl. 19.30  mánudaginn 7. janúar 2019.
Dagskrá fundarins verður óbreytt en við sendum áminningu þegar nær dregur.

Fyrir hönd stjórnar FÍL
Birna Hafstein, formaður