Jólakveðja frá stjórn FÍL

Kæru félagar og vinir

Stjórn FÍL og starfsmenn senda ykkur öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð.   Megi nýtt ár færa ykkur farsæld og gleði.

Um leið og við þökkum ykkur fyrir samskipti og samvinnu á því ári sem senn er liðið þá hlökkum við til áframhaldandi gefandi samstarfs og byrjum strax með fundi þann 7. janúar 2019.

En  nú er skrifstofa FÍL farin í jólafrí - ef þið þurfið að leita til okkar þá endilega sendið póst á fil@fil.is og við reynum að svara við fyrsta tækifæri.

Gleðileg jól!