Verðlaunahafar Grímunnar árið 2018

Stjórn Félags íslenskra leikara óskar verðlaunahöfum innilega til hamingju með Grímuverðlaunin.

 

Sýning ársins 2018

Himnaríki og helvíti

 

 

Leikrit ársins 2018

Himnaríki og helvíti

 

 

Leikstjóri ársins 2018

Egill Heiðar Anton Pálsson ( Himnaríki og helvíti )

 

 

Leikari ársins 2018 í aðalhlutverki

Eggert Þorleifsson ( Faðirinn )

 

 

Leikkona ársins 2018 í aðalhlutverki

Nína Dögg Filippusdóttir (Fólk, staðir og hlutir)

 

 

Leikari ársins 2018 í aukahlutverki

Valur Freyr Einarsson (1984)

 

 

Leikkona ársins 2018  í aukahlutverki

Sigrún Edda Björnsdóttir ( Fólk, staðir og hlutir)


 Leikmynd ársins 2018  

Egill Ingibergsson ( Himnaríki og helvíti)

 

 

Búningar ársins 2018

Helga I. Stefánsdóttir (Himnaríki og helvíti )

 

 

Lýsing ársins 2018

Þórður Orri Pétursson ( Himnaríki og helvíti)

 

 

Tónlist ársins 2018  

Hjálmar H. Ragnarsson ( Himnaríki og helvíti )

 

 

Hljóðmynd ársins 2018

Baldvin Þór Magnússon ( Crescendo )

 

 

Söngvari ársins 2018

Kristján Jóhannsson (Tosca)

 

 

Dans – og sviðshreyfingar ársins 2018

Chantelle Carey ( Slá í gegn )

 

 

Dansari ársins 2018 

Þyrí Huld Árnadóttir ( Hin lánssömu )

 

 

Danshöfundur ársins 2018

Katrín Gunnarsdóttir ( Crescendo)

 

Útvarpsverk ársins 2018

Fákafen

 

 

Sproti ársins 2018

Sigurður Andrean Sigurgeirsson

 

 

Barnasýning ársins 2018

Í skugga Sveins  ( Gaflaraleikhúsið )

 

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018

Guðrún Ásmundsdóttir