Fréttir

11
des 18

Aðalfundi FÍL frestað til 7. janúar

Aðalfundi frestað til 7. janúar 2019 Ágætu félagsmenn af óviðráðanlegum orsökum og mikilla forfalla verður aðalfundi félagsins sem vera átti í kvöld frestað. Fundurinn verður haldinn kl. 19.30  mánudaginn...

22
ágú 18

Andlát; Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl Stefánsson leikari lést þann 21. ágúst eftir tveggja ára glímu við illvígt krabbamein. Á Twitter skrifaði Stefán Karl; „Tím­inn er það dýr­mæt­asta í líf­inu því hann kem­ur...

13
júl 18

Sumarlokun á skrifstofu FÍL

Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 2. júlí til og með 17. ágúst Frá 2. júlí til 24. júlí er Hrafnhildur á bakvakt og hægt að ná í...

5
jún 18

Verðlaunahafar Grímunnar árið 2018

Stjórn Félags íslenskra leikara óskar verðlaunahöfum innilega til hamingju með Grímuverðlaunin.   Sýning ársins 2018 Himnaríki og helvíti     Leikrit ársins 2018 Himnaríki og helvíti     Leikstjóri...

29
maí 18

Til hamingju með tilnefningarnar!

Nú liggur fyrir hvaða listamenn og sviðsverk eru tilefnd til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, þetta árið.   Alls voru tilnefningarnar 91 talsins og voru 56 verkefni skráð í Grímuna.    Stjórn...

27
apr 18

Ketill Larsen er látinn

Ketill Lar­sen fjöll­istamaður er lát­inn 84 ára að aldri. Ketill starfaði með Leik­flokki Litla sviðsins í Þjóðleik­hús­inu 1967-1968 og Leiksmiðjunni 1968-1969. Þá lék hann ýmis hlut­verk í Þjóðleik­hús­inu frá...

17
apr 18

Guðrún Þ. Stephensen er látin

Guðrún Þ. Stehensen leikkona er látin 87 ára að aldri. Guðrún var fædd árið 1931 og útskrifaðist úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1954.  Hún átti farsælan og glæsilegan feril sem...

Instagram feed