Lokað á skrifstofu FÍL í dag vegna veikinda

Hann er bara kominn, veturinn með alla sína dýrð,  veðraham og ótrúlega hæga umferð... flensurnar eru líka mættar og vegna þeirra er skrifstofa FÍL lokuð í dag, fimmtudaginn 17. nóvember.   Vonum að það ástand gangi fljótt yfir og bendum á að við svörum tölvupósti eftir bestu getu.

Kær kveðja Birna og Hrafnhildur