Til hamingju með Grímuna!

Gríman var haldin í gær og fylgja hér hamingjuóskir til allra Grímuhafa leikárið 2015- 2016

Heiður­sverðlaun Sviðslista­sam­bands Íslands

Stefán Bald­urs­son

Sýn­ing árs­ins

Njála í leik­gerð Mika­els Torfa­son­ar og Þor­leifs Arn­ar Arn­ars­son í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Leik­rit árs­ins

Njála í leik­gerð Mika­els Torfa­son­ar og Þor­leifs Arn­ar Arn­ars­son­ar í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Leik­stjóri árs­ins

Þor­leif­ur Örn Arn­ars­son fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki

Hilm­ir Snær Guðna­son fyr­ir Hver er hrædd­ur við Virg­in­íu Woolf? í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Leik­kona árs­ins í aðal­hlut­verki

Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Leik­ari árs­ins í auka­hlut­verki

Hjört­ur Jó­hann Jóns­son fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Leik­kona árs­ins í auka­hlut­verki

Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir fyr­ir Aug­lýs­ingu árs­ins í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Leik­mynd árs­ins

Ilm­ur Stef­áns­dótt­ir fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Bún­ing­ar árs­ins

Sunn­eva Ása Weiss­happ­el fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Lýs­ing árs­ins

Björn Berg­steinn Guðmunds­son fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Tónlist árs­ins

Árni Heiðar Karls­son og Valdi­mar Jó­hanns­son fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Hljóðmynd árs­ins

Valdi­mar Jó­hanns­son og Bald­vin Þór Magnús­son fyr­ir Kafla 2: Og him­inn­inn krist­all­ast í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Söngv­ari árs­ins

Elm­ar Gil­berts­son fyr­ir Don Gi­ovanni í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Dans – og sviðshreyf­ing­ar árs­ins

Erna Ómars­dótt­ir fyr­ir Njálu í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins og Íslenska dans­flokks­ins

Dans­ari árs­ins

Aðal­heiður Hall­dórs­dótt­ir fyr­ir Per­sóna – What a feel­ing í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Dans­höf­und­ur árs­ins

Inga Huld Há­kon­ar­dótt­ir og Rósa Ómars­dótt­ir fyr­ir The Valley í sviðsetn­ingu Menn­ing­ar­fé­lags­ins Tví­eind­ar, Reykja­vik Dance Festi­val og Tjarn­ar­bíós

Útvarps­verk árs­ins

Fylgsnið eft­ir Há­v­ar Sig­ur­jóns­son í leik­stjórn Hilm­ars Jóns­son­ar. Fram­leiðandi Útvarps­leik­húsið á RÚV

Sproti árs­ins

Hrafn­hild­ur Hagalín og Björn Thors fyr­ir Flóð í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Barna­sýn­ing árs­ins

Vera og vatnið eft­ir Tinnu Grét­ars­dótt­ur, Snæ­dísi Lilju Inga­dótt­ur, Guðnýju Hrund Sig­urðardótt­ur og Sól­rúnu Sum­arliðadótt­ur í sviðsetn­ingu Bíbí og blaka