Aðalfundur 5. deildar og kynning á nýjum kjarasamningi
Föstudaginn 27. maí kl. 09.00 er boðað til fundar í 5. deild FÍL, deild Leikmynda og búningahöfunda.
Fundurinn hefst á kynningu nýs kjarasamnings við LR og verður samningurinn borinn upp til samþykktar á fundinum
Að því loknu hefst aðalfundur deildarinnar og er dagskrá sem hér segir;
- Skýrsla stjórnar
- Skipun stjórnar
- Önnur mál