Fréttir

29
ágú 17

92% félagsmanna BHM vil stytta vinnuvikuna

Mikill meirihluti félagsmanna hlynntur  því að stytta vinnuvikuna Um 92% svarenda í könnun sem nýlega var gerð meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM eru hlynnt því að vinnuvikan verði stytt í...

21
apr 17

Skrifstofa FÍL er lokuð í dag vegna námskeiðs

Gleðilegt sumar öll og takk fyrir veturinn! Í dag, föstudaginn 21. apríl, verður skrifstofan lokuð þar sem við sækjum ráðstefnu og námskeið hjá SÍM er varðar laun til listamanna...

10
apr 17

Næstu dagar og páskafrí!

Ágætu félagsmenn og aðrir sem hingað leita Í dag, mánudaginn 10. apríl og á morgun þriðjudaginn 11. apríl er skrifstofa félagsins opin frá kl. 09.00 – 12.00 Ef þú...

15
mar 17

Framhaldsaðalfundur FÍL 20. mars

Framhaldsaðalfundur FÍL verður haldinn að Lindargötu 6, mánudaginn 20. mars kl. 16.30 Séstakur gestur fundarins er Kristján Þór Júlíusson mennta – og menningarmálaráðherra. Til umræðu verða m.a. sjónvarps –...

15
mar 17

Erna nýr framkvæmdastjóri BHM

Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) hefur ráðið Ernu Guðmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra bandalagsins. Erna er fædd árið 1970 og hefur verið lögmaður BHM í um áratug eða frá árinu 2007....

8
mar 17

Lokað á skrifstofu FÍL fimmtudaginn 9. mars

Vegna stefnumótunarþings BHM verður skirfstofa FÍL lokuð, fimmtudaginn 9. mars. Stefnumótunarþing er vettvangur samráðs og stefnumótunar aðildarfélaga bandalagins og eru niðurstöður lagðar fyrir aðalfund BHM til umræðu og afgreiðslu....

10
feb 17

Aðalfundur FÍL 13. febrúar 2017

AÐALFUNDUR FÉLAGS ÍSLENSKRA LEIKARA  Verður haldinn í IÐNÓ – Gula sal, mánudaginn 13. febrúar kl. 18.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 36. grein laga FÍL.   Stjórn FÍL leggur til að í...

16
jan 17

Borgarleikhús auglýsir eftir samstarfsverkefnum

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL). Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal...

Instagram feed