Fréttir

16
nóv 17

Tölvupósturinn okkar virkar ekki!

Vegna kerfishruns hjá hýsingaraðila okkar, 1984 þá getum við hvorki sent né móttekið tölvupósta á netföng sem enda á @fil.is Fyrir þá sem þurfa að komast í samband þá...

10
nóv 17

Yfirlýsing frá fundi norræna leikararáðsins

Á fundi NORRÆNA LEIKARARÁÐSIN ( heildarsamtök fag og stéttarfélaga leikara og annarra sviðslistamanna á norðurlöndum) sem fram fór  í Helsinki dagana 2. og 3. nóvember sl. var samþykkt yfirlýsing frá...

30
okt 17

Andlát; Björn Karlsson leikari

Vinur okkar og félagi Björn Karlsson lést á líknardeild LHS föstudaginn 20. október sl.  Hann var fæddur þann 23. janúar 1950 og félagsmaður í FÍL frá árinu 1980.   Horfinn...

20
okt 17

Opinn fundur með frambjóðendum

Þriðjudaginn 24. október verður opinn fundur með frambjóðendum allra flokka um menningarmál. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbíói og hefst kl. 20.00 Stjórnandi umræðu verður Hilmar Guðjónsson og seinni part...

17
okt 17

Aðalfundur FÍL 24. október í Tjarnarbíó

Ágætu félagsmenn boðað hefur verið til aðalfundar FÍL þriðjudaginn 24. október kl. 17.30 í Tjarnarbíó. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 36. grein laga FÍL Félagsgjöld: Félagar eru minntir á að...

29
ágú 17

92% félagsmanna BHM vil stytta vinnuvikuna

Mikill meirihluti félagsmanna hlynntur  því að stytta vinnuvikuna Um 92% svarenda í könnun sem nýlega var gerð meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM eru hlynnt því að vinnuvikan verði stytt í...

21
apr 17

Skrifstofa FÍL er lokuð í dag vegna námskeiðs

Gleðilegt sumar öll og takk fyrir veturinn! Í dag, föstudaginn 21. apríl, verður skrifstofan lokuð þar sem við sækjum ráðstefnu og námskeið hjá SÍM er varðar laun til listamanna...

10
apr 17

Næstu dagar og páskafrí!

Ágætu félagsmenn og aðrir sem hingað leita Í dag, mánudaginn 10. apríl og á morgun þriðjudaginn 11. apríl er skrifstofa félagsins opin frá kl. 09.00 – 12.00 Ef þú...

Instagram feed