Talía

Vinnureglur Talíu um skilyrði styrkveitinga

Talía umsókn

Undirrituð skipulagsskrá frá 3.9.2010

Talía er sjóður í eigu Félags íslenskra leikara, Félags leikskálda og handritshöfunda, Félags leikstjóra á Íslandi og Reykjavíkurborgar.

Markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við sýningu og kynningu á íslenskri sviðslist erlendis og er sjóðurinn ætlaður sjálfstætt starfandi listamönnum.

Stjórn Talíu skipa;

María Rut Reynisdóttir f.h. Reykjavíkurborgar

Margrét Örnólfsdóttir f.h. Félags leikskálda og handritshöfunda

Edda Þórarinsdóttir f.h. Félags íslenskra leikara

Hrafnhildur Theodórsdóttir f.h. Félags íslenskra leikara

Agnar Jón Egilsson f.h. Félags leikstjóra á Íslandi