View Profile

Þórunn Lárusdóttir

  • 50 ára
  • Leikari & Söngvari

Þórunn er útskrifuð leikkona frá The Webber Douglas Academy of Dramatic Art í London. Hún hefur á uþb 20 ára starfsferli leikið ótal hlutverk, bæði dramatísk og kómísk, í öllum helstu leikhúsum landsins, sjónvarpi og kvikmyndum. Hún var fastráðin um árabil hjá Þjóðleikhúsinu. Þórunn er einnig söngkona og kvikmyndagerðakona.

Nánari upplýsingar

Hæð: 178 cmHæfileikar: Söngur, dans, hljóðfæraleikur (píanó, trompet og gítar)

Linkar

Vefsíða