View Profile

Kári Viðarsson

  • 39 ára
  • Leikari

Kári Viðarsson er leikari, leikskáld og leikstjóri. Hann útskrifaðist frá Rose Bruford College í London árið 2009 með fyrstu einkunn. Við heimkomu stofnaði hann leikhúsið Frystiklefann í Rifi og hefur unnið að öllum verkum hússins síðan. Hann hefur jafnframt tekið að sér fjölda verkefna fyrir svið og sjónvarp bæði hér heima og erlendis.

Nánari upplýsingar

Hæð: 185 cmMenntun: Rose Bruford College - European Theatre Arts - 2006-2009Hæfileikar: Söngur, Rapp, Dans, Spuni, Talsetning, Gítarleikur, Hugmyndavinna,