View Profile
Camille Marmié
- 41
ára
- Leikari
Ég er klassískt menntuð leikkona og raddleikkona með eigin heimastúdíó. Ég fór í skóla í Bretlandi, í Glasgow, þar sem ég bý enn. Ég hef unnið mest á sviði, en líka í útvarpi, og ögn í sjónvarpi og annsi mörgum stuttmyndum. Þó ég sé búsett erlendis, þá hef ég áhuga á að vinna Íslandi og þykir yndislegt að koma heim í vinnu þegar það kemur upp.
Fulla ferilskrá má finna á https://www.spotlight.com/profile
Fulla ferilskrá má finna á https://www.spotlight.com/profile