View Profile

Andrea Ösp
- 39 ára
- Leikari
andreaosp@hotmail.com
699-3993
Andrea hefur tekið þátt í fjölda leiksýninga á Íslandi, Chicago, New York, Los Angeles og Englandi. Hún hefur mikla reynslu af barnaleikhúsi en einnig af hágæða fullorðins drama og gamanleik.
Andrea hefur leikið í bíómyndum, sjónvarpsþáttum og fjölda stuttmynda hérlendis og erlendis sem meðal annars hafa verið sýndar á Cannes og unnið til verðlauna á Female eye film festival í Canada.
Andrea hefur einnig leikið í fjölda útvarpsleikrita, talsett sjónvarpsefni og lesið inn fjölda auglýsinga, þar á meðal er hún núverandi rödd KFC á Íslandi.
Helstu verkefni:
Shattered Fragments - Andrea lék aðalhlutverkið í þessari frábæru dramatísku bíómynd sem tekin var upp í Sitges á Spáni árið 2018. Myndin fjallar um alkóhólisma og internet einelti barna.
Leikhópurinn Lotta - Andrea er inn af stofnendum Leikhópsins Lottu og hefur leikið í fjölda verka frá stofnun. Hún lék meðal annars Lilla klifurmús 2007, Bárð í Gilitrutt 2012, Fógetann og Tomma litla í Hróa Hetti 201
Wakka Wakka productions - Andrea hefur unnið með Wakka Wakka productions frá árinu 2012 - Wakka Wakka er norsk-amerískur brúðuleikhópur sem sérhæfir sig í verkefnum fyrir fullorðna. Andrea tók þátt í sýningunni SAGA frá byrjun en hún var sýnd lengi off-Broadway í New York og hlaut þar meðal annars Drama Desk verðlaunin. Verkið hefur einnig verið sýnt á yfir 40 stöðum í Noregi, Króatíu, Slóveníu og í Þjóðleikhúsinu á Íslandi.
Eldbarnið - Andrea leikur Eldbarnið í sýningunni Eldbarnið með Möguleikhúsinu sem sýnt er í Tjarnarbíó vorið 2015 og verður ferðast með í skóla í framhaldinu.
Ella umferðartröll - Ella umferðartröll hefur ferðast um í skóla landsins frá 2012, Andrea er einn af stofnendum verkefnissins og leikur Ellu sjálfa.
Hurðaskellir og Skjóða - Andrea leikur systur jólasveinanna hana Skjóðu. Hún heimsækir fjölda jólaballa, jólaskemmtanna, leikskóla og skóla yfir hátíðirnar. Hún er með lítinn jólaleikþátt og stjórnar svo dansinum í kringum jólatréð. Hún og Hurðaskellir bróðir hennar voru með jóladagatal á netninu jólin 2014.
Andrea útskrifaðist einnig úr sirkus námi í Bretlandi og er með mikinn bakgrunn í sirkus, trúðum og physical theater.
Verðlaun:
Drama Desk Award - Special ensamble award fyrir Saga með Wakka Wakka productions
Charles Jehlinger Award - best actress AADA 2009
Female Eye Festival award - best short for Broken Art
699-3993
Andrea hefur tekið þátt í fjölda leiksýninga á Íslandi, Chicago, New York, Los Angeles og Englandi. Hún hefur mikla reynslu af barnaleikhúsi en einnig af hágæða fullorðins drama og gamanleik.
Andrea hefur leikið í bíómyndum, sjónvarpsþáttum og fjölda stuttmynda hérlendis og erlendis sem meðal annars hafa verið sýndar á Cannes og unnið til verðlauna á Female eye film festival í Canada.
Andrea hefur einnig leikið í fjölda útvarpsleikrita, talsett sjónvarpsefni og lesið inn fjölda auglýsinga, þar á meðal er hún núverandi rödd KFC á Íslandi.
Helstu verkefni:
Shattered Fragments - Andrea lék aðalhlutverkið í þessari frábæru dramatísku bíómynd sem tekin var upp í Sitges á Spáni árið 2018. Myndin fjallar um alkóhólisma og internet einelti barna.
Leikhópurinn Lotta - Andrea er inn af stofnendum Leikhópsins Lottu og hefur leikið í fjölda verka frá stofnun. Hún lék meðal annars Lilla klifurmús 2007, Bárð í Gilitrutt 2012, Fógetann og Tomma litla í Hróa Hetti 201
Wakka Wakka productions - Andrea hefur unnið með Wakka Wakka productions frá árinu 2012 - Wakka Wakka er norsk-amerískur brúðuleikhópur sem sérhæfir sig í verkefnum fyrir fullorðna. Andrea tók þátt í sýningunni SAGA frá byrjun en hún var sýnd lengi off-Broadway í New York og hlaut þar meðal annars Drama Desk verðlaunin. Verkið hefur einnig verið sýnt á yfir 40 stöðum í Noregi, Króatíu, Slóveníu og í Þjóðleikhúsinu á Íslandi.
Eldbarnið - Andrea leikur Eldbarnið í sýningunni Eldbarnið með Möguleikhúsinu sem sýnt er í Tjarnarbíó vorið 2015 og verður ferðast með í skóla í framhaldinu.
Ella umferðartröll - Ella umferðartröll hefur ferðast um í skóla landsins frá 2012, Andrea er einn af stofnendum verkefnissins og leikur Ellu sjálfa.
Hurðaskellir og Skjóða - Andrea leikur systur jólasveinanna hana Skjóðu. Hún heimsækir fjölda jólaballa, jólaskemmtanna, leikskóla og skóla yfir hátíðirnar. Hún er með lítinn jólaleikþátt og stjórnar svo dansinum í kringum jólatréð. Hún og Hurðaskellir bróðir hennar voru með jóladagatal á netninu jólin 2014.
Andrea útskrifaðist einnig úr sirkus námi í Bretlandi og er með mikinn bakgrunn í sirkus, trúðum og physical theater.
Verðlaun:
Drama Desk Award - Special ensamble award fyrir Saga með Wakka Wakka productions
Charles Jehlinger Award - best actress AADA 2009
Female Eye Festival award - best short for Broken Art