View Profile

Rósa Björk Ásmunds

  • 26 ára
  • Leikari & Söngvari

Rósa Björk Ásmunds er leikkona, söngkona og handritshöfundur.
Hún útskrifaðist sem leikari árið 2021 úr The American Academy of Dramatic Arts og hefur síðan farið með hlutverk í íslenskum þáttaröðum, stuttmyndum sem og leiksýningum en er einnig hluti af Improv Ísland.
Rósa er ein af stofnendum framleiðsluteymsins & sviðlistahópsins heró, sem hefur gefið frá sér ýmis tón- og kvikmyndaverk en hópurinn vinnur núna að sviðsverkinu Mangi Magnaði (2024) og stuttmyndinni Good Mourning (2023) þar sem hún situr bæði í sæti framleiðanda og handritshöfunds.
Fyrir utan leikhúsin hefur Rósa einnig fundið sig í hlutverki leiðbeinanda hjá Dýnamík Sviðslistaskóla og Leynileikhúsinu sem og við framleiðslu Dagskrárgerðar RÚV.

Nánari upplýsingar

Menntun: American Academy of Dramatic ArtsHæfileikar: Söngur, enska, franska, dans, handbolti, fótbolti, hestamennska, lagasmíð & textasmíð