View Profile
Örn Gauti Jóhannsson
- 69
ára
- Leikari & Söngvari
Örn Gauti Jóhannsson útskrifaðist 2021 með BA gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands og hefur frá útskrift unnið mestmegnis í kvikmyndum og sjónvarpi. Auk þess að vera leikari er Örn Gauti einnig forsprakki í rokk hljómsveitinni HASAR þar sem hann syngur og spilar á gítar.