View Profile

Júlía

  • 69 ára
  • Leikari

Menntun

Nám við Stage Group Theatre leiklistarskólann í San Francisco 1977 til 1979.

Námskeið:

Námskeið í framsögn: Þórunn Magnea
Why is that so funny: Stephen Harper og John Wright
Grímur og meðferð þeirra: Stephen Harper
Orð orð orð: Rúnar Guðbrandsson
Sérnámskeið fyrir leikara: Rúnar Guðbrandsson
Námskeið í leikritun: Bjarni Jónsson, Karl Ágúst Úlfsson, Þorgeir Tryggvason
Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson
Leikstjórn og leikur: Jurij Alschiz
Tungumál:
Íslenska, enska og franska
Leikur í atvinnuleikhúsi:
Fröken Júlía: Rúnar Guðbrandsson. Hlutverk: vinnukona í hópsenu.
Ufsagrýlur, leikstjóri Rúnar Guðbrandsson. Hlutverk: Ufsagrýla, háseti og minningavera.

Leikur í kvikmyndum:

Skilaboð til Söndru, leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Hlutverk: skvísa í dóppartýi.
Stella í orlofi: leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Hlurverk: afgreiðslustúlka í „Rammagerðinni“.
No Trace, leikstjóri Hilmar Oddsson. Hlutverk: lögreglukona.
Citizen Cam, leikstjóri Jerome Scemla. Hlutverk: Helga Kadiksdóttir.
Fiasco, leikstjóri Ragnar Bragason. Hlutverk: Gróa.
Opinberun Hannesar, leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Hlutverk: Kona.
Bjarnfreðarson, leikstjóri Ragnar Bragason. Hlutverk: Elínborg sjónvarpsþáttastjórnandi.
Boðberi, leikstjóri Hjálmar Einarsson. Hlutverk: forstýra Erfðagreiningar.
Rokland: Leikstjóri Marteinn Þórsson. Hlutverk: vinkona Deepu.
Svartur á leik, leikstjóri Óskar þór Axelsson. Hlutverk: mamma Tóta.

Leikur í sjónvarpsþáttum:

Pressa 1, leikstjóri Óskar Jónasson. Hlutverk: alþingiskonan
Hæ Gosi, leikstjóri Arnór Pálmi. Hlutverk: Björk, mamma Barkar og Víðis.

Júlía hefur einnig skrifað fyrir leikhús og leikstýrt.

Nánari upplýsingar

Hæfileikar: Getur sungið, franska og enska

Linkar

IMDB