View Profile

Jón Gunnar Vopnfjörð Ingólfsson

  • 27 ára
  • Leikari & Söngvari

Jón Gunnar Vopnfjörð útskrifaðist með BA gráðu í leikara frá CISPA (Copenhagen International School of Performing Arts) í Júní 2022 í Danmörku.

Eftir útskrift fór hann til Grikklands að sýna í Marathon verkið “Platonov” eftir Anton Chekhov. Stuttu síðar fór hann aftur til Danmerkur að túra annað leikverk sem ber heitið “Berghain” eftir Magnus Iuel Berg. Það verk var líka sýnt sumarið 2021, og má nefa Folketeatret og Det Kongelige Teatret sem dæmi þar sem sýningin var sett upp.

Hann hefur tekið þátt sem aukaleikari í nokkrum kvikmyndum og þáttum og þar má nefna “Andið Eðlilega” (2018) og “Verbúðin” (2021).

Að auki lék hann aðalhlutverk í þýskri stuttmynd sem ber heitið “Lilitu”, leikstýrt af Denis Herzog, og kemur von bráðar út.

Nánari upplýsingar

Hæð: 195 cmMenntun: BA í leiklist, CISPAHæfileikar: Söngur, Lagahöfundur, Handritshöfundur, Íþróttamaður, Dönsku mælandi, Ensku mælandi, Enskur hreimur, Bandarískur hreimur (ríkishreimar)

Umboðsskrifstofa

Creative Artists Iceland

Linkar

FacebookIMDB