View Profile

Daníel Takefusa Þórisson

  • 33 ára
  • Leikari

Daníel er af japönskum uppruna, uppalinn á íslandi og bretlandi og var virkur í leiklist í menntaskóla. Hann útskrifaðist árið 2018 af leikarabraut í Rose Bruford College og á sama ári lék hann í fyrstu uppsetningu nýskrifsins Mayday mayday Tuesday í London.
Árið 2020 flutti Daníel aftur til íslands þar sem hann var ráðinn til starfa hjá Borgarleikhúsinu fyrir verkið Orlando.
Daníel var nýlega í uppsetningu af Richard II hjá The Jack Studio Theatre í London.

Nánari upplýsingar

Hæð: 183Menntun: BA (Hons) ActingHæfileikar: Náttúrlegan breskan hreim (RP), snjóbretti, sjósund

Umboðsskrifstofa

Móðurskipið