View Profile

Anna Karen Knight

  • 31 ára
  • Leikari & Söngvari

Anna Karen útskrifaðist af leiklistarbraut í New York árið 2015, flutti þaðan til LA þar sem hún fékk aðalhlutverk í uppsetningu á The Dark Side of The Moon í Hollywood.
Þar tók hún upp sviðsnafnið Anna Karen Knight.
Árið 2019 útskrifaðist hún sem leikstjóri og handritshöfundur með lokamyndina sína Raunir Bellu sem hlaut mörg verðlaun þar á meðal Best Student Short á RIFF 2020.
Síðan þá hefur hún bæði skrifað og leikið í stuttmyndum og fengið aukahlutverk í bandarískum verkefnum sem hafa komið til landsins.

Nánari upplýsingar

Hæð: 167Menntun: New York Film Academy, leiklist. Kvikmyndaskóli Íslands, handritsgerð og leikstjórn.Hæfileikar: Söngur, tappdans, box/kickbox, ukulele, gítar, ASL.