Úrslit Grímunnar 2021

Innilegar hamingjuóskir kæru Grímuhafar!

Sýning ársins 2021

Vertu úlfur

Leikrit ársins 2021

Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson

Leikstjóri ársins 2021

Unnur Ösp Stefánsdóttir

Fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2021 í aðalhlutverki

Björn Thors

Í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2021 í aðalhlutverki

Edda Björg Eyjólfsdóttir

Í leikverkinu  Haukur og Lilja – Opnun í sviðsetningu Edda Production

Leikari ársins 2021 í aukahlutverki

Kjartan Darri Kristjánsson

Í leikverkinu Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2021  í aukahlutverki

Birna Pétursdóttir

Í leikverkinu Benedikt búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við MAk og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Leikmynd ársins 2021

Elín Hansdóttir

Í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2021

María Th. Ólafsdóttir

Í leikverkinu Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Lýsing ársins 2021

Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson

Í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Tónlist ársins 2021

Friðrik Margrétar Guðmundsson

Í óperunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarsonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó

Hljóðmynd ársins 2021

Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson

Í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Söngvari ársins 2021

María Sól Ingólfsdóttir

Í óperunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarsonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó

Dans – og sviðshreyfingar ársins 2021

Allra veðra von

Í nýsirkussýningunni Allra veðra von í sviðsetningu Sirkuslistahópsins Hringleiks í samstarfi við leikhópinn Miðnætti og Tjarnarbíó

Dansari ársins 2021

Inga Maren Rúnarsdóttir

Í dansverkinu Ævi í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Danshöfundur ársins 2021

Inga Maren Rúnarsdóttir

Fyrir dansverkið Ævi í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Sproti ársins 2021

Leikhópurinn PólíS

Barnasýning ársins 2021

Kafbátur

Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Útvarpsverk ársins 2021

Með tík á heiði

Eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í sviðsetningu Útvarpsleikhússins RÚV

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2021

Hallveig Thorlacius

Þórhallur Sigurðsson