Tjarnarbíó óskar eftir samstarfi

Tjarnarbíó óskar eftir samstarfi vegna leikársins 2015 - 2016.  Einnig stendur til boða að leigja vinnustofur og skrifstofurými.  Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2015 og fyrir nánari upplýsingar - smellið á myndina.