Samstarfsverkefni Borgarleikhús

Borgarleikhús samstarf

Við viljum vekja athygli á því að Borgarleikhúsið óskar eftir samstarfsverkefnum vegna leikársins 2015 - 2016.  Umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2015 og fyrir nánari upplýsingar - smellið á myndina.