Næstu dagar og páskafrí!

Ágætu félagsmenn og aðrir sem hingað leita

Í dag, mánudaginn 10. apríl og á morgun þriðjudaginn 11. apríl er skrifstofa félagsins opin frá kl. 09.00 - 12.00

Ef þú átt erindi eftir kl.12.00 þessa daga þá vinsamlegast hringið í mig í síma 8637260 eða sendið tölvupóst á fil@fil.is

Frá og með miðvikudeginum 12. apríl og til og með þriðjudagins 18. apríl er skrifstofan lokuð vegna páskaleyfis

Óska ykkur gleðilegra páska!

Kær kveðja Hrafnhildur