Talía

Vinnureglur Talíu um skilyrði styrkveitinga

Talía umsókn

Talía er sjóður í eigu Félags íslenskra leikara, Félags leikskálda og handritshöfunda, Félags leikstjóra á Íslandi og Reykjavíkurborgar.

Markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við sýningu og kynningu á íslenskri sviðslist erlendis og er sjóðurinn ætlaður sjálfstætt starfandi listamönnum.

Stjórn Talíu skipa;

Signý Pálsdóttir, formaður stjórnar f.h. Reykjavíkurborgar

Margrét Örnólfsdóttir f.h. Félags leikskálda og handritshöfunda

Edda Þórarinsdóttir f.h. Félags íslenskra leikara

Hrafnhildur Theodórsdóttir f.h. Félags íslenskra leikara

Páll Baldvin Bladvinsson f.h. Félags leikstjóra á Íslandi

Instagram feed