Laun með álagi

Á öll laun skv. samningi þessum skal greiða álag þegar aldur og aðild að FÍL hefur samtals náð:

35 árum – 5%        ( tímal. m.álagi 7.037 1.jan´18 – m. verktakaál. 9.450 )

45 árum – 10%      ( tímal. m.álagi 7.371  1.jan´18 – m. verktakaál. 9.951)

60 árum – 15%      ( tímal. m.álagi 7.706 1.jan´18 – m. verktakaál. 10.403)

75 árum – 20%      ( tímal. m.álagi 8.041 1.jan´18 – m. verktakaál. 10.855)

90 árum – 25%      ( tímal. m.álagi 8.376 1.jan´18 – m. verktakaál. 11.307 )

 

Tímalaun án aldursálags er kr. 6.701 frá 1. jan. ´18 – m. verktakaálagi kr. 9.046

 

Ofan á þessi tímalaun bætist svo 20% greiðsla vegna frumsýningar og svo 8% greiðsla vegna endursýningar og birtingar á netinu.

Um DVD útgáfu skal semja sérstaklega við FÍL

Instagram feed