Orlofshús

Orlofshús FÍL 

Félag íslenskra leikara á orlofshús sem stendur stutt frá Laugavatni.  Þar er pláss fyrir 10 manns í rúmi/koju.

Leiga er með því fyrirkomulagi yfir sumar og páska skal sækja sérstaklega og er úthlutað viku í senn en yfir annan tíma er heimilt að óska eftir lengri/skemmri dvöl og þá gildir bara fyrstur pantar fyrstur fær!  Pantið daga með því að senda okkur tölvupóst á fil@fil.is eða hringja í 552-6040

Instagram feed