Lokað hjá FÍL vegna funda erlendis

Dagana 17. - 26. september verður lokað á skrifstofu FÍL.   Við erum staddar í Sao Paulo og sækjum þar fundi hjá Norræna leikararráðinu, Euro FIA og að lokum alheimsráðstefnu FIA sem haldin er á fjögurra ára fresti. Við erum hér í boði FIA og með styrk frá norræna leikararáðinu og komum vonandi tilbaka með nýjar hugmyndir og aukin kraft inn í starf FÍL.    Birna verður þátttakandi í panel umræðum á föstudaginn "Tackling Double Standards for Performers in International Production"

Á meðan við verðum í burtu þá reynum við eftir föngum að svara erindum á tölvupósti en munum ekki taka símann vegna þess hversu dýrt það er.

Panel #4 – Tackling Double Standards for Performers in International Production
Moderator: Steve Waddell – National Executive Director of ACTRA, Canada
Panellists: Amit Behl - Joint Secretary of CINTAA, India
Carlynn De Wal-Smit, Guild Secretary of SAGA, South Africa
Birna Hafstein – President of FÍL, Iceland
Johannes Studinger – Head of UNI MEI, Belgium
Gabrielle Carteris – President of SAG-AFTRA, USA