Jólakveðja frá stjórn FÍL

desember 24, 2020

Stjórn FÍL sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum hlýjar og kærleiksríkar jóla – og nýárskveðjur.

Vonum að þið njótið hátíðanna og við hlökkum til góðra stunda með hækkandi sól.

Þökkum fyrir samstarfið á árinu og óskum þess að nýtt ár verði heillaríkt fyrir land og þjóð.

 

Instagram feed