Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands

Aðalfundur SSÍ – FÍL félagar velkomnir!

Fyrir hönd stjórnar Sviðslistasambands Íslands boða ég hér með til aðalfundar SSÍ

Fundurinn verður kl.17.00 í FíL húsinu Lindargötu 6, 101 Rvk. 23. október, 2019.
Dagskrá – hefðbundin aðalfundarstörf skv
1. Lögmæti fundarins kannað, hverjir hafi aðild og atkvæðisrétt.
2. Fundargerð síðasta aðalfundar.
3. Greinargerð stjórnar vegna liðins starfsárs
4. Kjör forseta sambandsins
5. Staðfesting löglega tilnefndrar stjórnar sambandsins fyrir komandi
starfsár
6. Val tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Ákvörðun félagsgjalds
8. Lagabreytingar
9. Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin.
10. Umsókn um aðild að sambandinu.
11. Ice hot – Ólöf Ingólfsdóttir verður með innlegg.
12. Framtíð, sviðslistalög? Ráðstefnur?
13. Önnur mál.

Tvö félög hafa sótt um aðild að sambandinu: Klassís-Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi og FÍT-klassísk deild FÍH.

Fyrir hönd stjórnar

Birna Hafstein forseti SSÍ