Aðalfundi FÍL frestað til 7. janúar

desember 11, 2018

Aðalfundi frestað til 7. janúar 2019

Ágætu félagsmenn

af óviðráðanlegum orsökum og mikilla forfalla verður aðalfundi félagsins sem vera átti í kvöld frestað.
Fundurinn verður haldinn kl. 19.30  mánudaginn 7. janúar 2019.
Dagskrá fundarins verður óbreytt en við sendum áminningu þegar nær dregur.

Fyrir hönd stjórnar FÍL
Birna Hafstein, formaður

Instagram feed