Fréttir

12
ágú 21

Gísli Alfreðsson 24. janúar 1933 – 31. júlí 2021

Í dag er borinn til grafar heiðursfélagi í FÍL, Gísli Alfreðsson. Gísli Alfreðsson átti langan og farsælan feril.  Hann menntaði sig í listinni í Leik­list­ar­skóla Kammer­spieleleik­húss­ins í München og...

20
júl 21

Andlát – Þröstur Guðbjartsson

Þröstur Guðbjartsson leikari var fæddur árið 1952, hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 17. júlí sl. Þröstur lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1978 og var hann sjálfstætt...

30
jún 21

Sumarlokun á skrifstofu FÍL

Skrifstofan lokar sínum hefðbundna opnunartíma í sumar frá 28.júní – 20. ágúst. Þurfir þú á aðstoð okkar að halda á tímabilinu þá svörum við síma og tölvupósti eins og...

24
jún 21

Til hamingju danshöfundar og íslenskur dansheimur!

Í dag var skrifað undir stofnanasamning milli Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks og Íslenska dansflokksins en þann 10. júní sl. hafði FÍL skrifað undir kjarasamning fyrir danshöfunda hjá ÍD...

10
jún 21

Úrslit Grímunnar 2021

  Innilegar hamingjuóskir kæru Grímuhafar!   Sýning ársins 2021 Vertu úlfur     Leikrit ársins 2021 Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson     Leikstjóri ársins...

8
jún 21

Að loknum aðalfundi

Aðalfundur FÍL var haldinn í dag í Tjarnarbíó. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og eftir að formaður FÍL, Birna Hafstein ásamt formönnum deilda félagsins höfðu flutt sínar skýrslur þá...

8
jún 21

Gríman 2021 – tilnefningar

Sýning ársins   Ekkert er sorglegra en manneskjan eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson Sviðsetning – Adolf Smári Unnarsson og Friðrik Margrétar Guðmundsson í samstarfi við Tjarnarbíó   Haukur og Lilja...

7
jún 21

Gríman 2021

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin verða haldin í Tjarnarbíói fimmtudaginn 10. júní Vegna sóttvarnarreglna var eingöngu hægt að bjóða tilnefndum aðilum en hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar verða...

7
jún 21

Aðalfundur FÍL á morgun, þriðjudaginn 8. júní

Minnum á aðalfund FÍL í Tjarnarbíói þriðjudaginn 8. júní kl. 17.00 Svohljóðandi fundarboð var sent út með tölvupósti þann 28. maí sl. AÐALFUNDUR FÉLAGS ÍSLENSKRA LEIKARA OG SVIÐSLISTAFÓLKS  8.JÚNI...

31
maí 21

Sögulegur stofnanasamningur leikara og dansara

Sögulegur stofnanasamningur undirritaður vegna leikara og dansara við Þjóðleikhúsið Í fyrsta skipti í sögu stofnanaleikhúsa á Íslandi hafa laun og réttindi dansara verið jöfnuð á við laun og réttindi...

Instagram feed