Fréttir

25
feb 19

OPNAR ÁHEYRNARPRUFUR FYRIR LEIKARA

Þjóðleikhúsið býður upp á opnar áheyrnarprufur fyrir leikara vegna verkefna á leikárinu 2019-2020. Aðeins koma til greina einstaklingar með leikaramenntun.   Prufurnar fara fram á Stóra sviði Þjóðleikhússins mánudaginn...

15
jan 19

Borgarleikhúsið auglýsir eftir samstarfsverkefnum

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni  sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).  Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal...

8
jan 19

Frá aðalfundi FÍL

Mánudaginn 7. janúar var haldinn aðalfundur FÍL og verður fundargerðin send út til félagsmanna í næstu viku. Helstu niðurstöður fundarins eru þær að úr stjórn gengu Erling Jóhannesson fv....

21
des 18

Jólakveðja frá stjórn FÍL

Kæru félagar og vinir Stjórn FÍL og starfsmenn senda ykkur öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð.   Megi nýtt ár færa ykkur farsæld og gleði. Um leið og við þökkum...

11
des 18

Aðalfundi FÍL frestað til 7. janúar

Aðalfundi frestað til 7. janúar 2019 Ágætu félagsmenn af óviðráðanlegum orsökum og mikilla forfalla verður aðalfundi félagsins sem vera átti í kvöld frestað. Fundurinn verður haldinn kl. 19.30  mánudaginn...

22
ágú 18

Andlát; Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl Stefánsson leikari lést þann 21. ágúst eftir tveggja ára glímu við illvígt krabbamein. Á Twitter skrifaði Stefán Karl; „Tím­inn er það dýr­mæt­asta í líf­inu því hann kem­ur...

13
júl 18

Sumarlokun á skrifstofu FÍL

Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 2. júlí til og með 17. ágúst Frá 2. júlí til 24. júlí er Hrafnhildur á bakvakt og hægt að ná í...

5
jún 18

Verðlaunahafar Grímunnar árið 2018

Stjórn Félags íslenskra leikara óskar verðlaunahöfum innilega til hamingju með Grímuverðlaunin.   Sýning ársins 2018 Himnaríki og helvíti     Leikrit ársins 2018 Himnaríki og helvíti     Leikstjóri...

Instagram feed