Forsíða
  Yfirlýsing frá FÍL
  FÍL_logo

  Yfirlýsing frá Félagi íslenskra leikara vegna uppsagna í Borgarleikhúsi

  Þriðjudaginn, 1. apríl 2014 bárust stjórn FÍL fregnir af því að tveimur af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, þeim Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodóri Júlíussyni, hefði verið sagt upp störfum eftir margra áratuga starf í þágu Leikfélags Reykjavíkur.   

  Lesa meira...
  Félagsfundur í dag!
  FÍL_logo
  Stjórn Félags íslenskra leikara boðar hér með félagsmenn FÍL til fundar í félagsheimili leikara að Lindargötu 6 í dag, mánudaginn 7. april frá kl. 16.30 - 17.30
  Tilefni fundarins eru uppsagnir eldri leikara í Borgarleikhúsinu.   Stjórn FÍL sendi í síðustu viku ályktun til stjórnenda og stjórnar LR þar sem uppsagnirnar eru harmaðar en við skynjum að það er þung undiralda í félaginu vegna málsins og viljum við boða til fundarins til að upplýsa félagsmenn um framvindu mála undanfarna viku og gefa fólki tækifæri til að tjá sig og sýna samstöðu í verki.
  Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta þó fyrirvarinn sé stuttur.
   
  Birna Hafstein formaður FÍL
   
  Lesa meira...
  Áheyrnarprufa 2014
  FÍL_logo
  Hin árlega áheyrnarprufa FÍL, FLÍ og leikhúsanna verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 14. apríl nk.og hefst kl. 16.15
   
  Áheyrnarprufan er eingöngu fyrir menntaða leikara.  Sendið tilkynningu um þátttöku til fil@fil.is  í síðasta lagi miðvikudaginn 9. apríl.
  Lesa meira...
  Framhaldsaðalfundur FÍL
  FÍL_logo

  Hér með er boðað til framhaldsaðalfundar Félags íslenskra leikara

  Fundurinn verður haldinn í Iðnó, mánudaginn 24. mars nk, kl. 20.00

  Hvetjum félagsmenn til að mæta og sýna starfsemi félagins áhuga!

   

  Lesa meira...
  Lokað frá kl.13 á mánudag v. jarðarfarar Karls J. Guðmundsssonar
  Karl_Gudmundsson

   

   

  Mánudaginn 17. mars nk. verður Karl J. Sigurðsson jarðsunginn í Dómkirkjunni.  Athöfnin hefst kl. 15.00

   

  Vegna þess verður skrifstofa Félags íslenskra leikara lokuð frá kl. 13.00 á mánudaginn

  Lesa meira...
  Karl Guðmundsson - Andlát
  Karl_Gudmundsson

  Karl Guðmundsson leikari er látinn á 90. aldursári.   Karl var fæddur 28. ágúst árið 1924 og var meðlimur í Félagi íslenskra leikara frá árinu 1953.

  Hann starfaði nánast allan sinn starfsaldur sem leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur og lék í uþb. 100 leiksýningum hjá LR.  

  Hann var lék einnig hjá Þjóðleikhúsinu, Grímu, Leiksmiðjunni og Nemandaleikhúsi LÍ. 

  Lesa meira...